Ráðgjafarfyrirtækið Intellecon kynnti í síðustu viku, fyrir hönd Ferðamálastofu, sína fyrstu formlegu spá um meginstærðir í ferðaþjónustu á næstu árum. Og það er skemmst frá því að segja að þar er gert ráð fyrir metfjölda ferðamanna til landsins á næsta ári eða tæplega 2,4 milljónum ferðamanna.
Það er ögn meira en metárið 2018 þegar héðan flugu rúmlega 2,3 milljónir ferðmanna. Það ár var flugumferðin þó töluvert meiri en gert er ráð fyrir eftir áramót samkvæmt ferðagögnum Túrista.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.