Nýju norsku flugfélögin stíga á bremsuna

Áhafnir Flyr verða ekki eins önnum kafnar í vetur eins og lagt var upp með. MYND: FLYR

Hlutabréf í norska flugfélaginu Flyr féllu um ríflega fimmtung í gær eftir að tilkynnt var um verulegan niðurskurð í vetraráætlun félagsins. Stjórnendur Norse ætla líka að draga úr áformum sínum í vetur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.