Óvenju fáir Norðmenn en miklu fleiri Hollendingar

Þróunin í fjölda ferðamanna eftir þjóðum er ólík þegar nýliðinn september er borinn saman við árin fyrir heimsfaraldur.

Fjöldi ferðamanna í september var á pari við september 2016. MYND: ÓJ

Það voru 177 þúsund manns sem sýndu erlend vegabréf þegar farið var í gegnum vopnaleitina á Keflavíkurflugvelli í september en þessi talning er notuð til að leggja mat á fjölda erlendra ferðamanna hér á landi.

Fyrir Covid-19 faraldurinn voru túristarnir fleiri í þessum mánuði en fjöldinn núna var á pari við september 2016. Í fyrra taldi hópurinn aðeins 108 þúsund manns þannig að framförin er mikil milli ára.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.