Sjá tækifæri í farþegaflugi milli Grikklands og Bandaríkjanna

Íslenskir ferðamenn verða mögulega fleiri í Aþenu næsta sumar en verið hefur. MYND: DAVID TIP / UNSPLASH

Play hóf fyrr í dag sölu á flugmiðum til Aþenu, höfuðborgar Grikklands. Flogið verður tvisvar í viku, á mánudögum og föstudögum, frá 2. júní og út október. Þetta verður í fyrsta sinn sem beint áætlunarflug á milli Íslands og Aþenu er á boðstólum en það tekur um sex klukkustundir að fljúga þessa leið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.