Staðfesta að fargjöldin hafi verið óvenju há

Icelandair birtir í dag uppgjör fyrir á sumarvertíðinni. Búast má við að tekjur félagsins hafi verið í hæstu hæðum líkt og hjá svo mörgum öðrum flugfélögum.

Tekjur flugfélaga af hverju sæti hafa verið háar að undanförnu og til viðbótar hafa þoturnar verið þéttsetnari en oft áður. Mynd: Gerrie van der Walt / Unsplash

Þessa dagana kynna bandarísk og evrópsk flugfélög uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung, tímabilið júlí til september. Reksturinn þarf að skila umtalsverðum hagnaði á þessum fjórðungi til að bæta upp tapið á öðrum tímabilum og óhætt er að segja að forstjórar flugfélaganna séu kampakátir með afkomuna í sumar. Sérstaklega tekjuhliðina því þar hafa menn sjaldan séð annað eins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.