Stefnir í mun tíðari flugferðir og þar með fleiri ferðamenn

Umsvifin í Íslandsflugi eftir áramót gefa vísbendingu um hversu margir ferðamenn koma til landsins fyrstu mánuði næsta árs.

Farþegar í Leifsstöð. Mynd: Isavia

Þeir sem voru á leið til Íslands á fyrsta fjórðungi þessa árs gátu að jafnaði valið á milli þrjátíu ferða á dag til Keflavíkurflugvallar. Það var rétt um helmingur af framboðinu á sama tíma metárið 2018. Hlutfallslega var samdrátturinn í komum erlendra ferðamanna álíka mikill.

Framboð á flugi á fyrsta fjórðungi næsta árs gefur því ágæta mynd af því sem er í vændum eftir áramót.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.