Svona kom september út hjá Icelandair og Play í samanburði við hin flugfélögin

Í farþegum talið var Norwegian umsvifamesta flugfélagið á Norðurlöndum í september. Félagið flutti nærri fimm sinnum fleiri en Icelandair. MYND: NORWEGIAN

Það voru nokkru færri sem nýttu sér ferðir íslensku flugfélaganna í september en það gerðu mánuðinn á undan. Hjá Icelandair fækkaði farþegunum um fjórðung og hjá Play nam samdrátturinn 15 prósentum. Hjá hinum norrænu flugfélögunum var breytingin ekki eins mikil milli mánaða líkt og sjá má hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.