Telur Norwegian tvöfalt meira virði

Um borð í þotu Norwegian. MYND: NORWEGIAN

Fjárfestar stukku til og keyptu hlutabréf í Norwegian í lok vikunnar eftir að stórbankinn HSBC gaf út nýtt verðmat þar sem hver hlutur í flugfélaginu er sagður virði 14,5 norskra króna. Það er um tvöfalt hærra verð en bréfin kostuðu í byrjun vikunnar og það var því mikil ásókn í hlutabréf Norwegian í kauphöllinni í Ósló á fimmtudag og föstudag og hækkaði verðið um níu af hundraði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.