Þarna var Skúli varkárari en stjórnendur Play

Það er töluverður munur á umsvifum Play í dag og því sem Wow Air gerði haustið 2015. Myndir: London Stansted

Rekstur Play í ár á alla vega tvennt sameiginlegt með umsvifum Wow Air árið 2015 - flugflotinn er jafnstór og bæði félög tóku fyrstu skrefin í Bandaríkjunum. Play ætlar sér hins vegar stærri hluti í vetur en lagt var upp með hjá Wow Air fyrir sjö árum síðan. En 2015 var annað árið af tveimur sem flugfélagið skilaði hagnaði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.