Bílar og herbergi á lausu í lok sumars

Ferðamenn í Reykjavík í september. MYND: ÓJ

Íslensk ferðaþjónusta var á fullum afköstum síðsumars, mörg hótel uppbókuð og erfitt að fá bílaleigubíl. Þetta er sú skýring sem stjórnendur Play hafa gefið á minnkandi tekjum undir lok þriðja ársfjórðungs. Þá var afkoma félagsins ekki í takti við spár.

Um þetta hefur Túristi fjallað en ljóst er að allir skrifa ekki undir þessa skýringu.

Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar-Höldur, segir að þar líkt og hjá flestum öðrum bílaleigum hafi bílar verið á lausu í lok sumars. Framboðið hafi batnað mjög þegar leið á sumarið eftir að töluverðar tafir urðu á afhendingu nýrra bíla í byrjun vertíðar. Það hafi því alls ekki vantað bíla undir lokin, segir Steingrímur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.