Bjartsýni fyrir næsta sumar – þrátt fyrir allt

Breska flugfélagið EasyJet segir fyrstu bókanir á flugi næsta vor og sumar lofa góðu. Þá virðist ekkert lát á flugbókunum á vetrarfrídögum þrátt fyrir hærra verð og versnandi efnahag.

Úr jómfrúarferð Easyjet til Keflavíkurflugvallar í mars 2012. Síðan þá hefur félagið verið umsvifamikið í Íslandsflugi frá Bretlandi. MYND: EASYJET

Bókunarhorfurnar ættu að stappa stálinu í fjárfesta, að þeir fái tiltrú á framtíðina þrátt fyrir að sótt sé að heimilum í Bretlandi með hárri verðbólgu, hækkandi orkureikningum og húsnæðiskostnaði.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.