Eini kvenforstjórinn hættur

Nú sitjar karlar við stýrið hjá öllum sjö norrænu flugfélögunum sem skráð eru á hlutabréfamarkað. Stjórn Flyr fylgdi í gær fordæmi Icelandair og Norwegian og bauð fjármálastjóranum forstjórastólinn.

Tonje Wikstrøm Frislid, fyrrum forstjóri Flyr. MYND: FLYR

Norska lágfargjaldafélagið Flyr hóf áætlunarflug í lok júní í fyrra og óhætt er að segja að afkoman hafi ekki staðið undir væntingum. Félagið hefur því í þrígang þurft að auka hlutafé til að halda starfseminni gangandi enda nemur fjármagnsbruninn um tveimur milljörðum norskra króna frá því í byrjun síðasta árs. Sú upphæð jafngildir um 28 milljörðum íslenskra króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.