Nú sitjar karlar við stýrið hjá öllum sjö norrænu flugfélögunum sem skráð eru á hlutabréfamarkað. Stjórn Flyr fylgdi í gær fordæmi Icelandair og Norwegian og bauð fjármálastjóranum forstjórastólinn.
Norska lágfargjaldafélagið Flyr hóf áætlunarflug í lok júní í fyrra og óhætt er að segja að afkoman hafi ekki staðið undir væntingum. Félagið hefur því í þrígang þurft að auka hlutafé til að halda starfseminni gangandi enda nemur fjármagnsbruninn um tveimur milljörðum norskra króna frá því í byrjun síðasta árs. Sú upphæð jafngildir um 28 milljörðum íslenskra króna.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur í bréfum til ráðamanna í Evrópu lýst „þungum áhyggjum" af áhrifum nýrra reglna sem draga eiga úr mengun vegna flugferða.
Fréttir
Hlutabréfin niður um 71 prósent
Stjórn norska flugfélagsins Flyr tilkynnti í morgun að tilraun til að safna nýju hlutafé hefði ekki gengið eftir. Þar með væri staða félagsins í lausu lofti því fyrir liggur að sjóðir félagsins eru senn uppurnir. En taprekstur hefur einkennt starfsemina allt frá því að jómfrúarferðin var farin í lok júní árið 2021. Skráðu þig inn … Lesa meira
Fréttir
Ný flugstefna veldur titringi
Tillaga um nýja flugstefnu í Noregi fær kuldalegar viðtökur atvinnurekenda, sem óttast að miklir umhverfisskattar og kröfur um kolefnishlutleysi sligi flugstarfsemina á erfiðum tímum.
Fréttir
Verða að taka ákvörðun um áframhaldandi flugrekstur
Norska lágfargjaldaflugfélagið Flyr hóf áætlunarflug í lok júní árið 2021 líkt og Play en það norska aflaði nokkru minna af hlutafé í upphafi en það íslenska. Tapið af rekstri Flyr hefur auk þess verið töluvert meira en gert var ráð fyrir og stjórnendur félagsins hafa því þurft að leita til fjárfesta í þrígang eftir auknu … Lesa meira
Fréttir
Tvöfalt hærri hagnaður
Rekstur Ryanair, stærsta flugfélags Evrópu í farþegum talið, skilaði hagnaði upp á 211 milljónir evra síðustu þrjá mánuðina í fyrra. Upphæðin jafngildir um 33 milljörðum króna á gengi dagsins. Hagnaðurinn var rúmlega tvöfalt hærri á sama tímabili árið á undan en hlutfallslega jukust tekjurnar minna eða um 57 prósent. Í kynningu á uppgjörinu í morgun … Lesa meira
Fréttir
Gjaldþrota í tvígang
Hið breska Flybe var úrskurðað gjaldþrota í lok síðustu viku og náðu stjórnendur þess því aðeins að halda úti áætlunarflugi í tæpa 10 mánuði eftir að hafa verið endurreist félagið í kjölfar gjaldþrots í mars árið 2020. Þá var Covid faraldurinn var ný hafinn. Flybe sinnti helsta áætlunarflugi á milli breskra borga og bæja og … Lesa meira
Fréttir
Hækkunin hjá Icelandair nemur markaðsvirði Play og rúmlega það
Eftir milljarða viðskipta síðustu mánuði eiga bandarískir fjárfestingasjóðir nú samtals 21 prósent hlut í Icelandair og hefur gengi hlutabréfa félagsins hækkað um nærri fjórðung það sem af er ári. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig Gleymt lykilorð
Fréttir
Um 700 þátttakendur í Laugardalshöll
Icelandair Mid Atlantic ferðakaupstefnan fór fram í Laugardalshöll í dag í 29. sinn. Mid Atlantic kaupstefnan er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi og er einn af lykilviðburðunum í íslenskri ferðaþjónustu. Þar gefst til að mynda ferðaskrifstofum, sem selja Íslandsferðir, tækifæri til hitta fjölda íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja á einu bretti. Þátttaka í kaupstefnunni því fastur … Lesa meira