Einn ferðamaður á hvern íbúa

Ferðamálayfirvöld í Frönsku Pólynesíu leggja til að leyfilegur fjöldi ferðafólks fari ekki yfir 300 þúsund á ári. Hugmyndin er að skapa hæggenga og sjálfbæra ferðaþjónustu á næstu fimm árum.

Frá Tahití MYND: TAHITI TOURISME

Tahití er ein 120 eyja í Frönsku Pólynesíu og er ferðaþjónusta meginstoð í búskap eyjaskeggja. Nú er ein krafa samtímans til ferðaþjónustu að hún sé rekin á sjálfbæran máta, sé hvorki skaðleg náttúrunni eða raski jafnvægi samfélaga. Íbúar í Frönsku Pólynesíu eru um 282 þúsund.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.