Fjölga ferðunum á ný til Raleigh

Boeing Max þota Icelandair við flugstöðina í Raleigh í Bandaríkjunum. MYND: RDU

Jómfrúarferð Icelandair til Raleigh í Norður-Karólínu var farin þann 12. maí og þá var lagt upp með að halda fluginu úti fram á haust. Í ágúst var svo gefið út að þotur Icelandair myndu fljúga til Raleigh fram yfir áramót en síðan yrði gert hlé á ferðunum fram í byrjun maí.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.