Forstjóri Icelandair um Play: „Við áttum von á mun sterkara uppgjöri“

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, telur afkomu Play á þriðja ársfjórðungi ekki vera í takt við yfirlýsingar stjórnenda keppinautarins. Hann gerir ráð fyrir hóflegum vexti hjá Icelandair á næsta ári og telur spá um mikla fjölgun ferðamanna næstu ár ekki raunhæfa.

„Það er alltaf verið að ræða kostnað við rekstur flugfélaga og auðvitað er hann gríðarlega mikilvægur. En tekjumyndunin skiptir ennþá meira máli," segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. MYND: ICELANDAIR

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.