Forstjóri Play um Icelandair: „Það er greinilegt að Play truflar þau meira en ég átti von á.“

Birgir Jónsson, forstjóri Play

„Ég hef ekki áður séð forstjóra skráðs fyrirtækis segja svona um annað fyrirtæki og ekki er ég með Icelandair á heilanum eða held að velgengni Play sé á kostnað þeirra. Það er alveg pláss fyrir tvö sterk flugfélög en það er greinilegt að Play truflar þau meira en ég átti von á.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.