Forstjórinn feginn að hafa keypt þoturnar áður en verðið hækkaði

Í flota Wizz Air eru eingöngu Airbus þotur. Mynd: Wizz Air

Á Keflavíkurflugvelli standa Icelandair og Play undir bróðurparti umferðarinnar en þar eftir kemur hið ungverska Wizz Air. Stjórnendur þess nýttu tímann í heimsfaraldrinum til að opna nýjar starfsstöðvar og kaupa nýjar Airbus þotur. Þar á meðal hátt í þrjátíu eintök af A321 XLR sem eru hefðbundnar farþegavélar með drægni á við breiðþotur.

Þær eiga til dæmis að drífa frá Keflavíkurflugvelli og alla leið til Dubaí og syðsta hluta Kaliforníu og gætu hentað Icelandair vel eins og rætt hefur verið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.