Gera hlé á fluginu til Baltimore eftir áramót

Frá Baltimore MYND: ICELANDAIR

Stuttu fyrir efnahagshrunið árið 2008 hætti Icelandair að fljúga til Baltimore-Washington flugvallar en hóf svo áætlunarflug til Washington Dulles árið 2011. Frá höfuðborg Bandaríkjanna er álíka langt til þessara tveggja flugvalla.

Nafn Baltimore birtist svo aftur á upplýsingaskjáum Leifsstöðvar sumarið 2015 þegar Bandaríkjaflug Wow Air hófst og þremur árum síðar mættu þotur Icelandair aftur á svæðið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.