Kröftugur vöxtur í kjölfar bata í ferðaþjónustu

Batinn í ferðageiranum hefur sem fyrr mikil áhrif á hagkerfið. Spá sérfræðinga Seðlabankans um fjölda ferðamanna á næsta ári er í takt við þann vöxt sem forstjóri Icelandair reiknar með.

Ferðafólk á leið í skoðunarferð um Jökulsárlón MYND: ÓJ

Útflutningur vöru og þjónustu reyndist meiri á fyrri helmingi ársins en Seðlabankinn hafði gert var ráð fyrir í spá sinni í lok sumars. Þessi aukning skrifast helst á þá staðreynd að útflutningur á þjónustu jókst meira en búist var við eða um liðlega 73 prósent. Þar spilar ferðaþjónustan stóra rullu eins og útskýrt er í nýrri útgáfu Peningamála sem Seðlabankinn gaf út í morgun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.