Leggja til 300 milljónir króna í hlutafjáraukningunni

Sumarvertíðin gekk ekki sem skildi hjá Play og félagið gerir ekki lengur ráð fyrir rekstrarhagnaði á seinni helmingi ársins. Stærstu hluthafar Play hafa skrifað undir bindandi loforð um að auka hlutafé í félaginu um 2,3 milljarða króna. Viðbótin þarf ekki að vera í takt við núverandi eignarhlut hvers og eins.

Play fékk rúmlega 10 milljarða króna í tveimur hlutafjárútboðum í fyrra. Nú ætla stærstu hluthafarnir að setja 2,3 milljarða kr. til viðbótar í félagið. MYND: SCHIPOL

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.