Margir Þjóðverjar breyta ferðaáætlunum í kreppunni

Vaxandi dýrtíð, kórónafaraldurinn og stríðið í Úkraínu hafa orðið til þess að 41 prósent þeirra Þjóðverja sem á annað borð gera ráð fyrir að ferðast á næsta ári hafi breytt ferðaáætlunum sínum. Ferðamálaráð Danmerkur tekur mið af þessu í markaðsáætlunum sínum í Þýskalandi.

Ráðhústorg í Kaupmannahöfn MYND: ÓJ

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.