Margir Þjóðverjar breyta ferðaáætlunum í kreppunni
Vaxandi dýrtíð, kórónafaraldurinn og stríðið í Úkraínu hafa orðið til þess að 41 prósent þeirra Þjóðverja sem á annað borð gera ráð fyrir að ferðast á næsta ári hafi breytt ferðaáætlunum sínum. Ferðamálaráð Danmerkur tekur mið af þessu í markaðsáætlunum sínum í Þýskalandi.
Ráðhústorg í Kaupmannahöfn
MYND: ÓJ
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Forsvarsmaður bandaríska fjárfestingasjóðsins Miri Capital skrifaði fjárfestum sínum bréf undir lok síðasta árs og útskýrði þar kaup sín á bréfum í flugfélaginu fyrir um einn milljarð króna. Í bréfinu var því haldið fram að Icelandair væri verulega vanmetið í Kauphöllinni og að félaginu stæði ekki ógn af Play. „Icelandair gæti fræðilega keypt Play því markaðsvirði … Lesa meira
Fréttir
Ryanair sker niður áætlun vegna flugvélaskorts
Vegna tafa á smíði nýrra Boeing-flugvéla hefur Ryanair neyðst til að skera niður vetraráætlun sína. Félagið fær 14 nýjar vélar afhentar fram að áramótum en hafði vænst þess að fá 27.
Fréttir
Stefnumótun í sjávarútvegi kostar þrefalt meira
Stór hluti þess fólks sem kemur að mótun framtíðar ferðaþjónustu vinnur kauplaust. Verkefnið kostar stjórnvöld mun minna en stefnumótun í sjávarútvegi.
Fréttir
Parísarbúar hvattir til að leigja út íbúðir sínar
Forstjóri Airbnb hvetur Parísarbúa til að skrá íbúðir á leigu á meðan Ólympíuleikarnir fara fram í borginni næsta sumar. Búist er við að um hálf milljón gesta nýti sér þá Airbnb.
Fréttir
Munu líka skoða framleiðslu Tesla í Kína
„Ódýrir kínverskir rafbílar flæða inn á heimsmarkaðinn. Verðinu er haldið óeðlilega lágu með háum ríkisstyrkjum,“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í stefnuræðu sem hún flutti í Brussel fyrir tveimur vikum síðan. Þar boðaði hún rannsókn á meintum samkeppnisbrotum Kínverja vegna ríkisstuðnings þeirra og niðurgreiðslna á verði rafbíla til útflutnings. Það eru þó … Lesa meira
Fréttir
Ástralskir vínframleiðendur í vanda
Um tveir milljarðar lítra af víni eru í geymslum ástralskra vínframleiðenda sem bíða þess að greiðist úr samskiptum við Kína, sem setti tolla á víninnflutninginn árið 2020 - í miðjum heimsfaraldrinum. Síðan þá hefur líka dregið úr vínneyslu Kínverja eins og margra annarra þjóða.
Fréttir
Fjölga ferðunum hingað frá bílaborginni
Hið bandaríska Delta hóf flug til Keflavíkurflugvallar árið 2011 og hefur síðustu mánuði haldið úti daglegum ferðum hingað frá bæði New York og Minneapolis. Nú í sumar spreytti Delta sig jafnframt á áætlunarflugi hingað frá Detroit í fyrsta sinn. Þegar sumarvertíðinni lýkur formlega í lok október munu þotur félagsins hafa flogið um 800 ferðir milli … Lesa meira
Fréttir
Tugir flugmanna til viðbótar sækja um hjá keppinautnum
Grunnlaun flugmanna Play munu hækka um meira en helming í tveimur launhækkunum nú í vetur. Sú kjarabót kemur í kjölfar þess að Icelandair hefur óskað eftir nýjum flugmönnum í tvígang síðustu misseri.