Miklar sveiflur hjá flugfélögunum

Gengi hlutabréfa í Icelandair og Play lækkaði í síðustu viku. MYND: ÓJ

Nú í byrjun viku er markaðsvirði þeirra sjö norrænu flugfélaga sem skráð eru á hlutabréfamarkað um 380 milljarðar króna. Hækkunin frá því í síðustu viku nemur um 25 milljörðum kr. þrátt fyrir að gengi hlutabréfa í norska félaginu Flyr hafi fallið um 73 prósent.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.