Fjárfestir sem tók þátt í hlutafjárútboðum Norse og Flyr í fyrra fær ekki mikið fyrir fjárfestinguna í dag. Gengi hlutabréf í Flyr hefur nefnilega lækkað um 99 prósent og hlutabréfin í Norse hafa fallið um 87 prósent. Og gengi bréfanna hélt áfram að lækka í vikunni.