Norsku nýliðarnir falla áfram

Farþegar á leið í flugferð með Norse. MYND: BER

Fjárfestir sem tók þátt í hlutafjárútboðum Norse og Flyr í fyrra fær ekki mikið fyrir fjárfestinguna í dag. Gengi hlutabréf í Flyr hefur nefnilega lækkað um 99 prósent og hlutabréfin í Norse hafa fallið um 87 prósent. Og gengi bréfanna hélt áfram að lækka í vikunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.