Nýju flugfélögin fá meira fé

Undir lok heimsfaraldurs hófu þrjú norræn flugfélög starfsemi. Tvö í Noregi og eitt íslenskt. Nú hafa stjórnendur þeirra allra óskað eftir auknu hlutafé með stuttu millibili.

Áhöfn Norse fyrir framan eina af Boeing Dreamliner þotum félagsins. MYND: NORSE ATLANTIC

Hlutabréf í norska flugfélaginu Norse féllu um þrjátíu prósent um leið og Kauphöllin í Ósló opnaði í morgun. Skýringin á þessu liggur í tilkynningu sem stjórnendur Norse sendu út eftir lokun markaða í gær en þar kom fram að hlutafé í félaginu hefði verið aukið um 300 milljónir norskra króna eða 4,3 milljarða íslenskra króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.