Ólík upplifun Boga og Birgis á stöðunni í sumarlok

Eru afköstin í íslenskri ferðaþjónustu nægjanleg fyrir tvö íslensk flugfélög sem bæði ætla að stækka? Túristi ræddi þetta og fleira við forstjóra Play og Icelandair.

Túristar við Reykjavíkurhöfn í sumarlok. MYND: ÓJ

Spá stjórnenda Play um rekstrarhagnað á seinni hluta ársins var dregin til baka á fimmtudaginn í tengslum við uppgjör félagsins fyrir þriðja ársfjórðung. Helsta skýringin er sú að tekjur félagsins hafi dregist saman síðsumars þar sem mörg hótel hér á landi hafi verið uppbókuð og bílaleigubílar sömuleiðis. Þar með hafi félagið farið á mis við tekjur af sölu flugmiða til þeirra sem ætluðu til Íslands með stuttum fyrirvara.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.