Segir aukið hlutafé skýr skilaboð til neytenda og keppinauta
Flugfélagið Play fær 2,3 milljarða króna innspýtingu frá stærstu hluthöfunum. Forstjóri félagsins segir þetta bæta fyrir þann skaða sem tvöföldun olíuverðs hefur valdið.
„Icelandair er mjög flott fyrirtæki sem er með sitt sölukerfi sem búið er að byggja upp í 85 ár. Það væri algjör hroki að segjast ætla að ná sama árangri á okkar fyrsta heila sumarfjórðungi," segir Birgir Jónsson, forstjóri Play.
MYND: PLAY
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Nú í sumar hélt Icelandair úti áætlunarflugi til Tel Aviv í Ísrael í fyrsta sinn en gert var ráð fyrir að gera hlé á ferðunum í vetur, frá og með miðjum október. Þegar Hamas gerði árás á Ísrael þann 7. október aflýsti félagið hins vegar þeim ferðum sem eftir voru. Utanríkisráðuneytið leigði svo þotu af … Lesa meira
Fréttir
Aukin réttindi farþega
Evrópusambandið hefur haft forystu um að tryggja réttindi farþega - sama hver flutningsmátinn er. Endurskoðun núverandi réttinda felur þó í sér töluverðar úrbætur og aukin réttindi. Aðildaríki eru hvött til að sýna meira frumkvæði í stað þess að bregðast einungis við kvörtunum.
Fréttir
Íslensku flugfélögin gætu orðið hluti af stærri einingu
Ólík afkoma í ferðaþjónustu, tækifærin á Grænlandi og staða íslenskra flugfélaga er meðal þess sem bankastjóri Arion banka fer hér yfir.
Fréttir
Milljón bílar
Breskir bílaframleiðendur gera ráð fyrir að smíða eina milljón bíla á þessu ári - töluvert fleiri en spáð hafði verið en færri en fyrir heimsfaraldur. Ríkisstjórnin hefur varið háum fjárhæðum í styrki til að örva framleiðsluna og afkastamiklir framleiðendur fjárfest mikið í nýjum verksmiðjum.
Fréttir
Fækka ferðunum til bandarísku höfuðborgarinnar
Það dregur aðeins úr samkeppni íslensku flugfélaganna í Washington borg eftir áramót.
Fréttir
Útgerðir leiðangursskipa lýsa andstöðu við innviðagjald
Í fyrstu drögum áætlunar um aðgerðir í tengslum við ferðamálastefnu til ársins 2030 kemur fram hugmynd um að lagt verði á sérstakt innviðagjald á skemmtiferðaskip sem flytja ferðamenn til Íslands og fara með þá hringinn í kringum það. „Gjaldtakan miðist við að jafna samkeppnisstöðu innlendra og erlendra aðila,“ segir í fyrstu tillögum starfshópa ferðamálaráðherra, sem … Lesa meira
Fréttir
Flug til útlanda lækkar mest en rafmagn, skór og appelsínur hækka meira en flest annað
Verð á nettengingum hefur líka lækkað og það sama gildir um símanotkun. Aftur á móti getur verið dýrara að fá sér ávöxt í kuldanum.
Fréttir
Útlitið líka dekkra hjá Play
Dregið hefur úr eftirspurn eftir Íslandsferðum vegna jarðhræringa á Reykjanesi. Það hefur neikvæð áhrif á afkomu íslensku flugfélaganna.