Segir aukið hlutafé skýr skilaboð til neytenda og keppinauta

Flugfélagið Play fær 2,3 milljarða króna innspýtingu frá stærstu hluthöfunum. Forstjóri félagsins segir þetta bæta fyrir þann skaða sem tvöföldun olíuverðs hefur valdið.

„Icelandair er mjög flott fyrirtæki sem er með sitt sölukerfi sem búið er að byggja upp í 85 ár. Það væri algjör hroki að segjast ætla að ná sama árangri á okkar fyrsta heila sumarfjórðungi," segir Birgir Jónsson, forstjóri Play. MYND: PLAY

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.