Svona kom október út hjá íslensku og hinum norrænu flugfélögunum

Frá flugvellinum í Gardermoen við Ósló, MYND: AVINOR

Nú hafa sex af þeim sjö norrænu flugfélögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað skilað farþegatölum fyrir október. Ennþá vantar upplýsingar frá Flyr í Noregi en forsvarsmenn þess félags hafa róið lífróður síðustu daga og reynt að sannfæra fjárfesta um að setja meira fé í reksturinn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.