Tvöfalt fleiri Ítalir en óvenju fáir Frakkar

Þriðji hver útlendingur sem flaug frá Keflavíkurflugvelli í október var með bandarískt vegabréf.

Ferðamaður í Reynisfjöru. MYND: ÓJ

Það voru 159 þúsund útlendingar sem fóru í gegnum vopnaleitina á Keflavíkurflugvelli í október en talningin sem þar fer fram notuð til að leggja mat á fjölda ferðamanna hér á landi. Af þessum hópi útlendinga voru 52 þúsund bandarískir farþegar eða þriðjungur af heildinni. Til samanburðar var vægi Bandaríkjamanna 31 prósent í október árið 2018 en þá flugu héðan 200 þúsund útlendingar og þar af 61 bandarískir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.