Vægi tengifarþega hjá Play óbreytt milli mánaða

Tekjur Play á þriðja ársfjórðungi, júlí til september, stóðu ekki undir áætlun sem skrifast helst á of hátt hlutfall farþega sem eingöngu millilenda á Keflavíkurflugvelli á leið sinni milli meginlands Evrópu og Bandaríkjanna. Þessir tengifarþegar skila Play nefnilega ekki eins miklu og erlendir ferðamenn á leið í Íslandsreisu líkt og fram kom í máli stjórnenda flugfélagsins þegar uppgjör sumarvertíðarinnar var kynnt í þarsíðustu viku.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.