Almennir fjárfestar sýndu útboðinu ekki áhuga

Tuttugu stærstu hluthafar Play ætla að leggja félaginu til 2,3 milljarða króna líkt og tilkynnt var í byrjun nóvember þegar flugfélagið birti uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung. Þar var niðurstaðan verri en áætlanir gerðu ráð fyrir.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.