Borgirnar sem oftast var flogið til í nóvember

london Jethro Stebbings
London er sú borg sem oftast er flogið til frá Keflavíkurflugvelli. Mynd: Jethro Stebbings/Unsplash

Þeir sem áttu leið úr landi í nóvember gátu flogið beint frá Keflavíkurflugvelli til nærri fimmtíu borga í Evrópu og Norður-Ameríku en langflestar voru ferðirnar til London. Þangað var flogið að jafnaði um átta sinnum á degi hverjum á vegum fimm flugfélaga.

Samkeppnin um farþega á öðrum flugleiðum er minni og ferðirnar ekki eins tíðar eins og sjá má hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.