Breytingar hjá stærsta hluthafanum

Allt frá því að Play var skráð á hlutabréfamarkað sumarið 2021 þá hefur Fiskisund ehf. verið stærsti hluthafinn með 8,6 prósent hlut. Fyrir Fiskisundi fara þau Kári Þór Guðjónsson, Halla Sigrún Hjartardóttir og Einar Örn Ólafsson sem jafnframt er stjórnarformaður flugfélagsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.