Fá ekki fjárhagslegan stuðning frá Ísrael

Icelandair ætlar að hefja flug til Tel Aviv á næsta ári. Félagið fetar þar með í fótspor Wow Air en það voru helst farþegar með ísraelskt vegabréf sem nýttu sér ferðir þess félags á sínum tíma. Og þá mest til að fljúga til Norður-Ameríku.

Horft yfir Tel Aviv. MYND: Shai Pal / Unsplash

Síðustu tvær sumarvertíðir hafa tvö ísraelsk flugfélög haldið úti ferðum hingað til lands en þó eingöngu fyrir ísraelska ferðamenn. Næsta sumar geta hins vegar allir sem eiga leið milli Íslands og Ísrael flogið beint milli landanna tveggja með Icelandair því félagið áformar að hefja flug til Tel Aviv þann 10. maí á næsta ári. Í boði verða þrjár brottfarir í viku fram í lok október.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.