Fréttir
Fá ekki fjárhagslegan stuðning frá Ísrael
Icelandair ætlar að hefja flug til Tel Aviv á næsta ári. Félagið fetar þar með í fótspor Wow Air en það voru helst farþegar með ísraelskt vegabréf sem nýttu sér ferðir þess félags á sínum tíma. Og þá mest til að fljúga til Norður-Ameríku.
