Í vor og sumar stoppuðu ferðamenn hér á landi í nokkru lengri tíma en áður var og var það talið til marks um breytt ferðamynstur í kjölfar Covid-19 faraldurinn. Nú eru aftur á móti vísbendingar um dvalartíminn sé að styttast og síðustu þrjá mánuði hefur meðal gistináttafjöldi á hvern ferðamann farið niður fyrir það sem var á sama tíma árið 2019.