Gistinætur ferðamanna færri en á árunum fyrir heimsfaraldur

Ferðamenn á Skólavörðustíg. MYND: ÓJ

Fyrstu 10 mánuði ársins keyptu útlendingar 6,2 milljónir gistinátta á skráðum gististöðum hér á landi og þegar árið verður gert upp má gera ráð fyrir að næturnar verði um sjö milljónir. Það er nokkru minna en á árunum 2017 til 2019 þegar fjöldi ferðamanna var hvað mestur.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.