Íslensku félögin með lítinn hluta af farþegahópnum

Farþegar á Kastrup flugvelli, fjölförnustu flughöfn Norðurlanda. MYND: CPH

Í nóvember nýttu 4,2 milljónir farþega sér ferðir norrænu flugfélaganna sjö sem skráð eru á hlutabréfamarkað. Hópurinn dróst saman um 1,1 milljón farþega frá því í október en þá voru þotur flugfélaganna oftar á ferðinni og hlutfall seldra sæta líka nokkru hærra.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.