Fréttir
Mikil pressa á Southwest
Bandaríska Southwest Airlines aflýsti í gær 2.677 flugferðum eða 65 prósentum af öllum fyrirhuguðum brottförum. Stjórnendur félagsins búast við að þetta ástand vari fram á fimmtudag - ef ekki lengur. Þing og ríkisstjórn vilja skýringar.
