Mikil pressa á Southwest

Bandaríska Southwest Airlines aflýsti í gær 2.677 flugferðum eða 65 prósentum af öllum fyrirhuguðum brottförum. Stjórnendur félagsins búast við að þetta ástand vari fram á fimmtudag - ef ekki lengur. Þing og ríkisstjórn vilja skýringar.

Fréttasíða WSJ
Fréttasíða The Wall Street Journal

Veðurofsinn í Bandaríkjunum sem orðið hefur fjölda fólks að fjörtjóni síðustu daga hefur lamað samgöngur eða sett áætlanir úr skorðum. Þúsundir manna hafa setið fastir á flugvöllum og ekki komist til að halda jólin hátíðleg með ættingjum sínum. Vandræðum þessa fólks og flugfélaga sem áttu að þjóna því er ekki lokið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.