Play eina félagið sem hækkaði

MYND: AMSTERDAM SCHIPHOL

Gengi hlutabréfa í sex af þeim sjö norrænu flugfélögum sem skráð eru á hlutabréfamarkað lækkaði í vikunni. Bréfin í Play fóru aftur á móti upp á við um þrjá af hundraði en viðskiptin með bréf félagsins voru þó mjög lítil.

Í gær, föstudag, nam veltan aðeins 69 þúsund krónum og í vikunni allri var sýslað með hlutabréf Play fyrir rétt um 20 milljónir króna. Til samaburðar nam veltan með bréf Icelandar rúmlega 800 milljónum króna en gengi þess félags lækkaði 4,4 prósent í vikunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.