Sjálfbærni eða grænþvottur

„Það er alveg ljóst að mikið er um grænþvott og rangar eða villandi upplýsingar," segir framkvæmdastjóri GSTC, alþjóðasamtaka um sjálfbæra ferðaþjónustu. Fólk í ferðaþjónustu um allan heim notar í vaxandi mæli hugtakið sjálfbærni til að lýsa viðmiðum sínum og metnaði, nú síðast á farþegaspárfundi Isavia var sjálfbærni sagt leiðarljós fyrirtækisins.

Ósjálfbær miðlun á drykkjarvatni til ferðafólks í Vík í sumar MYND: ÓJ

„Sjálfbærni er leiðarljós í öllu sem við gerum,” sagði Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, á fundi í Hörpu í gær þar sem kynnt var farþegaspá fyrir árið 2023. Þar er gert ráð fyrir að 7,8 milljónir farþega fari um Keflavíkurflugvöll og 2,2 milljónir ferðamanna heimsæki landið.

Oft er þröngt í núverandi Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli - MYND: ÓJ

Sveinbjörn sagði að Isavia hefði sett sér metnaðarfull markmið og áætlun um hvernig þeim ætti að ná, fyrirtækið fyndi til ábyrgðar vegna þeirra fótspora sem fylgdu starfseminni - en um leið væru fólgin tækifæri í sjálfbærnistefnu: 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.