„Sjálfbærni er leiðarljós í öllu sem við gerum,” sagði Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, á fundi í Hörpu í gær þar sem kynnt var farþegaspá fyrir árið 2023. Þar er gert ráð fyrir að 7,8 milljónir farþega fari um Keflavíkurflugvöll og 2,2 milljónir ferðamanna heimsæki landið.

Sveinbjörn sagði að Isavia hefði sett sér metnaðarfull markmið og áætlun um hvernig þeim ætti að ná, fyrirtækið fyndi til ábyrgðar vegna þeirra fótspora sem fylgdu starfseminni - en um leið væru fólgin tækifæri í sjálfbærnistefnu:
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.