486 þúsund milli Keflavíkurflugvallar og Kaupmannahafnar

Flugbrautirnar við flugvöllinn á Kastrup eru vel nýttar af íslenskum flugfélögum. MYND: CPH

Kaupmannahöfn er sú borg sem þotur Icelandair fljúga oftast til en á sumrin býður félagið upp á allt að fimm ferðir á dag til dönsku höfuðborgarinnar. Til viðbótar eru daglegar brottfarir á dagskrá Play og SAS flýgur þessa leið flesta daga ársins. Umferðin er því mikil og í fyrra flugu 486 þúsund farþegar milli Keflavíkurflugvallar og Kastrup en hafa ber í huga að talningin fer fram bæði við komu og brottför frá danska flugvellinum.

Svona upplýsingar eru leyndarmál hér á landi þó þar séu það ekki í langflestum öðrum löndum. Túristi hefur árangurslaust reynt að fá þessar tölur upp á borðið, meðal annars með kæru til úrskurðarnefndar upplýsingamála.

Ennþá langt í metárið

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.