Alþjóðlegt samstarf um að hótel fylgi viðurkenndum reglum um sjálfbærni

Tvenn alþóðasamtök á sviði sjálfbærnimála í ferðaþjónustu hafa tekið saman höndum um að vinna markvissar að innleiðingu reglna og viðmiða varðandi sjálfbærni í hótelrekstri.

urvalutsyn atlantis palm dubai hotel resort
Bygging Atlantis The Palm, glæsihótelsins í Dúbæ, hafði mikil umhverfisáhrif og óvíst er hvort ströngustu reglum um sjálfbærni sé fylgt

Tvenn alþjóðleg samtök sem vinna að sjálfbærni innan ferðaþjónustunnar hafa tilkynnt um nánara samstarf á því sviði. Þetta eru Samband fyrirtækja í sjálfbærri gistiþjónustu (The Sustainable Hospitality Alliance) og Alþjóðaráð um sjálfbæra ferðaþjónustu (Global Sustainable Tourism Council).

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.