Fréttir
Alþjóðlegt samstarf um að hótel fylgi viðurkenndum reglum um sjálfbærni
Tvenn alþóðasamtök á sviði sjálfbærnimála í ferðaþjónustu hafa tekið saman höndum um að vinna markvissar að innleiðingu reglna og viðmiða varðandi sjálfbærni í hótelrekstri.
