Andri Már kaupir danskt þrotabú

Andri Már Ingólfsson, eigandi Aventura.

Eftir að hafa misst Primera Travel veldi sitt til Arion banka sumarið 2019 þá stofnaði Andri Már Ingólfsson ferðaskrifstofuna Aventura sem hóf að selja Íslendingum ferðir út í heim snemma árs 2021. Á þeim tíma gerði heimsfaraldurinn þess háttar rekstri erfitt fyrir en engu að síður opnaði Aventura líka útibú í Danmörku í lok þarsíðasta árs.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.