Bjartsýni í greininni en mörgum líst illa á kjarasamningana

Viðhorfskönnun sem KPMG gerði meðal fólks í ferðaþjónustu í desember og janúar lýsir töluverðri bjartsýni og að flestir hafi náð sér þokkalega á strik eftir heimsfaraldurinn.

Ferðafólk við Sólfarið
Ferðafólk við Sólfarið MYND: ÓJ

Viðhorfskönnunin sem Gunnar Kristinn Sigurðsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar KPMG, fylgdi úr hlaði á Nýársmálstofu ferðaþjónustunnar í morgun er sú fimmta sem gerð er. Óhætt er að segja að könnunin sé samtímakönnun því hún var gerð á síðustu vikum - í desember og fyrr í janúar. Um 100 svör bárust.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.