Fréttir
Bjartsýni í greininni en mörgum líst illa á kjarasamningana
Viðhorfskönnun sem KPMG gerði meðal fólks í ferðaþjónustu í desember og janúar lýsir töluverðri bjartsýni og að flestir hafi náð sér þokkalega á strik eftir heimsfaraldurinn.
