Borgirnar 10 sem oftast var flogið til

Flesta mánuði ársins er framboð á ferðum héðan til London meira en til annarra borga. MYND: MIKE STEZYCKI / UNSPLASH

Það var flogið reglulega frá Keflavíkurflugvelli til 53 borga í Evrópu og Norður-Ameríku í desember sem er litlu minna framboð en í sama mánuði fyrir fjórum árum þegar umferðin um Keflavíkurflugvöll var mest. Þá voru ferðirnar hins vegar tíðari til flestra áfangastaða.

Farþegar á leið héðan til London í desember 2018 gátu þannig valið úr 10 ferðum á dag að jafnaði til London en í nýliðnum desember voru ferðirnar þriðjungi færri.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.