Evrópuþjóðir hafa varann á gagnvart ferðamönnum frá Kína

Ferðamenn frá Kína þurfa að framvísa neikvæðu kórónaveiruprófi við komuna til Bretlands á fimmtudag. Evrópusambandsþjóðirnar ætla að samræma sínar aðgerðir.

Á Heathrow-flugvelli á meðan kórónaveirufaraldurinn geisaði

Óþægileg tilfinning gæti læðst að mörgum um þessi áramót vegna frétta af því að verið er að losa um hömlur á utanferðum Kínverja á sama tíma og kraftur er enn kórónaveirufaraldrinum í landi þeirra. Strangt aðhald stjórnvalda mætti mótspyrnu íbúa og mótmæli brutust út víða en nú er ljóst að eftir að horfið var frá núll-stefnu stjórnvalda breiddist sjúkdómurinn hratt út í þessu þéttbýla landi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.