Finnair búið að stinga Icelandair af

Hlutabréfin í Finnair hafa hækkað hratt að undanförnu en það sama verður ekki sagt um bréfin í Icelandair. Málið horfir öðruvísi við þegar horft er til markaðsvirðisins fyrir Covid-19.

Farþegi í hinu nýja Economy Premium farrými Finnair. MYND: FINNAIR

Í íslenskum krónum talið var markaðsvirði Icelandair hærra en finnska flugfélagsins Finnair allt frá lokum síðasta sumars og þangað til Icelandair birti uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung undir lok októbermánaðar. Þá lækkaði virði Icelandair og fór niður í 76 milljarða króna en hlutabréfin í Finnair voru á sama tíma einum milljarði verðmætari.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.