Hlutfall tengifarþega mun lægra en á árunum þegar flugið malaði gull

Samanlagt skiluðu Icelandair og Wow Air rúmlega 18 milljarða króna hagnaði árið 2016. MYND: ISAVIA

Hagnaður Icelandair nam 14 milljörðum króna árið 2015 og árið eftir var hann 9 milljarðar. Þetta eru líka árin tvö sem rekstur Wow Air var réttum megin við núllið en félagið hóf áætlunarflug til Bandaríkjanna vorið 2015 .

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.