Jótar pæla í Play

Áform Play um flug til Álaborgar, Árósa og Billund á Jótlandi í sumar fá blendin viðbrögð ferðamiðlara þar. Þó fjölgun flugtenginga sé fagnað er kvartað undan því að áætlunin komi seint fram og hófleg bjartsýni er um að hún gangi eftir.

Eins og Túristi hefur sagt frá boðar Play áætlunarflug næsta sumar til þriggja áfangastaða á Jótlandi: Álaborgar, Árósa og Billund. Danski ferðavefurinn Standby.dk leitar viðbragða jóskra ferðamiðlara við tíðindunum og hvort þeir sjái fram á að geta nýtt sér væntanlegar flugtengingar um Keflavíkurflugvöll. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.