Fréttir
Jótar pæla í Play
Áform Play um flug til Álaborgar, Árósa og Billund á Jótlandi í sumar fá blendin viðbrögð ferðamiðlara þar. Þó fjölgun flugtenginga sé fagnað er kvartað undan því að áætlunin komi seint fram og hófleg bjartsýni er um að hún gangi eftir.
