Keflavíkurflugvöllur aftur upp í fimmta sætið

MYND: ISAVIA

Í heimsfaraldrinum urðu flugsamgöngur milli landa fátíðar á löngum köflum en innanlandsflug hélt að mestu áfram. Þessi staða kom harðar niður á Keflavíkurflugvelli en mörgum erlendum flugvöllum því á þeim íslenska einskorðast starfsemin við millilandaflug. Innanlandsflug er hins vegar eðlilegur hluti af rekstri alþjóðaflugvalla víðast hvar annars staðar í heiminum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.