Fréttir
Metfjöldi bókana þrátt fyrir krepputal
Þótt óveðursskýin hafi hrannast upp í vetur og tal manna um efnahagskreppu hafi verið hávært sér Ryanair-flugfélagið engin merki um að það sé að hægjast á eftirspurn eftir farmiðum. Þvert á móti hrannast inn bókanir á fyrstu vikum ársins, segir Michael O´Leary, forstjóri, við Financial Times.
